2.9.2014 | 21:22
Kynning á Krikaskóla
Miđvikudagurinn 27. ágúst 2014
Nú í kvöld fórum viđ Inga á kynningarfund fyrir foreldra í Krikaskóla. Eins og fram hefur komiđ hér, byrjađi prinsessan á heimilinu, Svandís Erla, í Krikaskóla hér í Mosfellsbćnum nú fyrr í mánuđinum. Ţađ var ţví gaman og fróđlegt ađ mćta á okkar fyrsta foreldrafund í ţessum nýja skóla.
Mynd dagsins er frá foreldrafundinum sem fram fór í Krikaskóla nú í kvöld. Mjög gaman ađ kynnast starfinu í ţessum spennandi skóla sem er hér rétt viđ húsiđ hjá okkur og Svandís Erla mun ađ öllum líkindum dvelja í nćstu 8 árin og jafnvel lengur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.