Tumi smíđar hús!

Föstudagurinn 22. ágúst 2014

Ţađ er ótrúlega gaman ađ sjá hvađ ótrúlegustu bókamenntaverk geta orđiđ klassík. Ţegar ég var pínulítill gaf bókaútgáfan Iđunn út nokkrar stuttar og einfaldar barnabćkur eftir sćnska rithöfundinn Gunillu Wolde. Ţessar bćkur voru mjög vinsćlar hjá allra yngstu kynslóđinni en ţar voru helstu hetjurnar Tumi og Emma sem voru ađ gera eitthvađ skemmtilegt í hverri bók.

Ţessar bćkur eru alls ekki dauđar úr öllum ćđum ţví hér á heimilinu hafa ţessar gömlu bćkur veriđ í miklum metum hjá heimasćtunni, Svandísi Erlu, en Svandís er svo heppinn ađ báđir foreldrarnir komu međ nokkrar af ţessum bókum í heimanmund. Ég man ađ "Tumi smíđar hús" og "Tumi fer til lćknis" voru í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Emma er ţó vinsćlust hjá Svandísi og eru bćkurnar "Emma fer í leikskóla" og "Emma og litli bróđir" langmest lesnar.

emma

Mynd dagsins er af Svandís Erlu međ uppáldsbćkurnar sínar um ţessar mundir - sem eru bćkurnar um Tuma og Emmu eftir sćnska rithöfundin Gunillu Wolde. Ţessar bćkur voru vinsćlar fyrir um 40 árum og virđast ennţá halda sínum sjarma -eru ţví orđnar klassík Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband