Ćvintýraveröld Avatar

Mánudagur 21. desember 2009

Ţremur klukkutímum af ţessum styđsta degi ársins ákvađ ég ađ verja í bíó. Ágúst Logi sonur minn og frćnkan Anna Dagbjört (sjá fćrslu gćrdagsins) ákáđu ađ fara saman í bíó og sjá stórmyndina AVATAR. Anna Dagbjört og bróđir hennar Kristinn Ţór, eru annars í tveggja daga heimsókn hjá okkur hér í Mosfellsbćnum. Ţegar ég frétti af bíóferđ Ágústar og Önnu ákvađ ég ađ "kúpla" mig út úr jólaundirbúningi og raunveruleikanum og skella mér međ ţeim í bíó. Kvikmyndin Avatar hefur fengiđ mikla umfjöllun undanfariđ en hún er mikiđ sjónarspil og "augnkonfekt". Kvikmyndin gerist í framtíđinni á litlu tungli sem heitir Pandóra. Ţar býr ćttbálkur sem nefnast Na´vi en ţađ eru 3 metra háir frumbyggjar bláir ađ lit sem hafa skýr einkenni mannfólks. Viđ mennirnir eigum í strýđi viđ ćttbálkinn og inn í ţetta fléttast svo falleg ástarsaga. Myndin er sýnd í ţrívídd og er gríđarlegt sjónarspil lita og hljóđa fyrir augu og eyru - einstakt í kvikmyndasögunni segja margir og ég held bara ađ ég sé sammála ţví. Söguţráđurinn er í sjálfu sér ekki merkilegur en ađ horfa svona á myndina í ţćgilegu sćti í ţrívídd og góđu hljóđkerfi er alveg hreint mögunuđ upplifun. Mćli međ ţví ađ ţeir sem ćtla á annađ borđ ađ sjá myndina sjá hana í ţrívídd og góđu hljóđkerfi.

avatar

Mynd dagsins er fengin af láni og sýnir tvćr ađalpersónur kvikmyndarinnar AVATAR sem ég fór ađ sjá í dag međ Ágústi Loga og Önnu Dagbjörtu - mjög skemmtileg bíó-upplifun!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband