27.12.2009 | 23:26
Litlu jólin...
Föstudagur 18. desember 2009
Í dag er ábyggilega hápunktur jólahlađborđa og litlu jóla á vinnustöđum. Ég held ađ mér hafi ekki veriđ bođiđ í nema fjögur slík í dag ţó ég hafi ekki geta sótt ţau öll. Byrjađi ţó daginn á ađ fara í "villibráđarhlađborđ" hjá Gísla Páli félaga mínum en stundin var einnig notuđ til fundarhalda í leiđinni. Í dag bauđ svo Hrafnista, vinnustađur minn, öllu starfsfólki upp á jólamáltíđ í hádeginu og ţađ nýttu sér margir. Fyrirfram hafđi starfsfólk veriđ hvatt til ađ mćta í einhverjum rauđum klćđnađi og margir urđu viđ ţví. Sjálfur setti ég upp fagurrautt jólasveinahálsbindi í tilefni dagsins. Í Laugarásnum ţar sem ég var mest í dag, var hópurinn glćsilegur yfir ađ líta í rauđa ţemanu og gaman ađ taka ţátt. Jafnframt höfđu öll Hrafnistuheimilin og starfsfólk allra deilda veriđ hvatt til ađ halda "litlu jól" og ţađ gerđu ţví margir - međ mjög mismunandi hćtti sem er auđvitađ bara hiđ besta mál. Seinni partinn héldum viđ sem vinnum á skrifstofum Hrafnistu, okkar litlu jól - fengum okkur ljúffengt rauđvín og osta og áttum skemmtilega stund áđur en haldiđ var heim eftir langan dag.
Mynd dagsins er tekin á Hrafnistu, vinnustađ mínum, seinni partinn í dag, ţar sem viđ sem vinnum á skrifstofum Hrafnistu héldum upp á litlum jólin saman og áttum góđa stund.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.