13.12.2009 | 10:13
Dagrenningur - aldarsaga Aftureldingar
Fimmtudagur 10. desember 2009
Nú í kvöld kom ég viđ í Lágafellsskóla hér í Mosfellsbćnum. Ţar var mér bođiđ í útgáfuhóf í tilefni af útkomu nýrrar bókar sem heitir Dagrenning - aldarsagar Aftureldingar. Afturelding er íţróttafélagiđ hér í Mosfellsbćnum en félagiđ hefur veriđ ađ fagna 100 ára afmćli á ţessu ári međ ýmsum hćtti. Eins og fram hefur komiđ á ţessari síđu áđur var ég í ţrjú ár formađur Knattspyrnudeildar Aftureldingar ţannig ađ mađur tengist ţessari merkissögu ţó ţađ hafi ekki varađ lengi (ennţá amk). Bókin er mikiđ og glćsilegt rit en höfundar eru Bjarki Bjarnason og Magnús Guđmundsson. Ég er mjög ánćgđur međ uppsetninguna á bókinni en textinn er mikiđ brotinn upp međ myndum og stuttum köflum.
Mynd dagsins af kápu nýju bókarinnar, Dagrenningur ásamt bođi á útgáfukvöldvöku bókarinnar. Bókin er flott og skemmtilegt framtak!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.