"Plokkarinn" klikkar aldrei!

Ţriđjudagurinn 8. desember 2009

Í hádeginu í dag fór ég á veitingastađinn Ţrjá frakka á Baldursgötunni. Síđustu ár hef ég ásamt ţremur félögum mínum haldiđ í ţá hefđ ađ hittast ţar í hádeginu, 2-3svar á  ári. Viđ erum allir gamlir félagar úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Ţó ég heyri í og hitti Sćvar vin minn reglulega eru ţađ hinir tveir, Kristinn golfari međ meiru og Borgnesingurinn Jón Guđmundur, sem ég er ekki í eins miklu sambandi  viđ. Hádegiđ er ţvi mjög fljótt ađ klárast ţegar viđ hittumst ţví margt ţarf ađ spjalla og fara yfir "stöđuna" á hverjum og einum síđan síđast. Í dag vorum viđ sem sagt ađ hittast og var glatt á hjalla. Ekki spillti svo fyrir ađ plokkfisturinn á Ţremur frökkum klikkar aldrei svo ađ ţátttaka i ţessum hópi ásamt plokkfiskunum, er uppskrift sem klikkar aldrei. Mynd dagsins er af plokkfiskáti okkar félaganna á Ţremur frökkum, reyndar ekki mjög mikil gćđi á myndinni: Frá vinstri: Sćvar, Jón G., Kiddi og ég.

plokkfiskur 2

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband