6.12.2009 | 18:40
Jólaföndur í 1. bekk
Mánudagur 30. nóvember 2009
Dagur í dag hófst á ţví ađ ég fylgdi Magnúsi Árna í skólann en hann stundar nám í 1. bekk í Lágafellsskóla hér í Mosfellsbćnum. Í dag var jólaföndurdagur ţar sem foreldrum var bođiđ ađ koma međ og föndra međ börnunum. Viđ Magnús Árni vorum saman og gátum flakkađ á milli "föndurstöđva" í skólanum ţar sem mismunandi föndur var í bođi. M.a. máluđum plastbakka sem er ţessi fína gluggaskreyting og gerđum jólapoka. Ţađ var mikiđ líf og fjör í föndrinum og ekki var verra ţegar gert var hlé til ađ borđa piparkökur og fleira. Ég var svo mćttur í vinnuna um kl 9:30 eftir stórskemmtilega föndurstund međ 1. bekk
Mynd dagsins er tekin í stórskemmtilegri föndurstund hjá 1. bekk í Lágafellsskóla í morgun. Magnús Árni föndrari er hér í forgrunni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.