1.12.2009 | 22:53
Og þá eru það jólaseríurnar...
Fimmtudagurinn 26. nóvember 2009
Á sunnudaginn hefst aðventan með tilheyrandi hátíðarhöldum. Vegna þessa hef ég fengið mjög skýr skilaboð frá frúnni að útijólaseríur heimilisins séu ekki komnar upp. Í kvöld tók ég mig til og byrjaði að undirbúa þetta gríðar umfangsmikla verkefni - að græja jólaseríur heimilsins.
Mynd dagsins er tekin í bílskúrnum í kvöld þar sem ég er að reyna að komast til botns í jólaseríumálum heimilisins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.