Jólabingó Lágafellsskóla

Sunnudagur 22. nóvember 2009

Eftir hádegi í dag fór ég međ sonunum, ţeim Magnúsi Árna og Ágústi Loga, á jólabingó foreldrafélags Lágafellskóla hér í Mosó. Ţeir brćđur stunda báđir nám í skólanum og voru báđir spenntir ađ fara. Stóri salurinn í Lágafellsskóla var trođfullur af krökkum og foreldrum (400 manns) og spjöldin runnu út eins og heitar lummur. Ágúst hvarf fljótlega frá okkur og fór í hóp félaga sinna en viđ Magnús settumst hjá Elísabetu vinkonu hans og Halla pabba hennar. Fjöldi fyrirtćkja gefur vinninga á bingóiđ sem haldiđ hefur veriđ árlega í mörgár og er alltaf vinsćlt, sérstaklega međal ţeirra yngri. Ţeir brćđur hafa oft veriđ lunknir bingóspilarar og krćkt í vinninga. Ţetta bingó var enginn undantekning. Eftir nokkrar umferđir öskrađi Magnús "bingó" og rauk upp á sviđ. Hann var reyndar í hópi nokkurra annara sem höfđu fengiđ bingó á sama tíma. Honum var alveg sama ţó hann fengi ekki vinning umferđarinnar heldur kom sigri hrósandi til baka međ nammi-dagatal sem var aukavinningur. Í nćst síđustu umferđinni var ţađ svo Ágúst Logi sem fékk fystur bingó í salnum og fékk í vinning poka međ ýmsum glađningi: mánađarkort í World-class, gjafabréf fyrir 5 kg kalkúna, vandađ ullarteppi frá Álafossi, fótboltasokkar o.fl. ţeir brćđur komu ţví báđir hinir ánćgđustu heim.

IMG_6304[1]
 

Mynd dagsins er tekin á jólabingói Lágafellskóla í dag. Á myndinni sjást glađbeittir bingóspilarar og í forgrunni eru Magnús Árni, Elísabet vinkona hans og Halli pabbi hennar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband