Guđdómlegar kótilettur!!!

Fimmtudagur 19. nóvember 2009

Í kvöld var ég staddur á haustfundi Sjómannadagsráđs, en ráđiđ er međal annars eigandi vinnustađar míns, Hrafnistuheimilanna. Fundur sjálfur er svo sem aukaatriđi hér en hins vegar er ein dásamlega skemmtilegt hefđ tengd haustfundinum. Í lok fundar er fundarmönnum ćtíđ bođiđ til kvöldverđar og ţađ er alltaf ţađ sama í matinn: kótilettur í raspi međ brúnuđum kartöflum, grćnum baunum og rauđkáli. Ţetta er alveg guđdómlega gott og eitt ţađ besta sem ég fć (enda mjög óhollt) enda er ţessi fćđa ekki víđa á bođstólnum lengur. Ţrátt fyrir ađ ég vćri ađ fara í fótbolta síđar í kvöld borđađi ég mig alveg pakksaddan enda ekki á hverjum degi sem mađur fćr svona gamaldags kótilettur!

kótilettur

Mynd dagsins er af mér međ kótiletturnar á haustfundi Sjómannadagsráđs í kvöld - alveg guđdómlega gott SmileSmileCool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband