Afmælisboð hjá pabba!

Þriðjudagur 17. nóvember 2009

Í dag á pabbi afmæli - er 74 ára í dag kappinn! Í tilefni þess fórum við fjölskyldan nú í kvöld í heimsókn á Skagann til pabba og mömmu og fengum gómsætan kvöldmat. Pabbi fékk auðvitað að velja afmælismatinn og fyrir valinu varð lambalæri með brúnuðum karöflum. Það fór vel ofan í afmælisgestina og í eftirrétt fengum við nýbakaðar pönnukökur með rjóma að hætti mömmu SmileSmileSmile 

IMG_6280[1]

Mynd dagins er úr afmælisveislu pabba nú í kvöld - til hamingju með daginn!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband