Félagsmálaráđherra í heimsókn

Föstudagur 13. nóvember 2009

Í dag var skemmtilegur dagur í vinnunni minni. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráđherra heimsótti ţá mig og samstarfsfólk minn á einn af vinnustöđum mínum, Hrafnistu í Reykjavík. Félags- og tryggingamálaráđuneytiđ mun taka viđ málaflokknum öldrunarmál um nćstu áramót og ţví mikilvćgt ađ ég og mitt fólk séum í góđum tengslum viđ ráđherra og starfsfólk ráđuneytisins.
Í heimsókninni var Árni Páll fyrst og fremst funda međ yfirstjórn Hrafnistu en auđvitađ var honum bođiđ í skođunarferđ um húsiđ ţar sem hann m.a. heilsađu upp á heimilisfólk. Ráđherra virtist bara nokkuđ ánćgđur međ okkar störf og ţađ sem viđ höfđum fram ađ fćra, ţannig ađ ţetta var hinn ánćgjulegasti dagur.

felagsmalaradherra

Mynd dagsins er tekin á Hrafnistu í Reykjavík í dag, einum af vinnustöđum mínum. Ţarna er ég ásamt Árna Páli félags- og tryggingarmálaráđherra ađ skođa eitt af herbergjunum á Hrafnistu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband