Lestrarhestur á heimilinu

Miđvikudagur 11. nóvember 2009

Ţađ er kominn lestrarhestur á heimiliđ. Á mánudaginn fékk Magnús Árni í fyrsta skipti, lestrarbćkur heim međ sér úr skólanum. Hann er í fyrsta bekk í Lágafellsskóla hér í Mosfellsbćnum og undanfariđ hefur hann veriđ ađ lćra starfina. Nú er hins vegar komiđ ađ stóru stundinni - ađ byrja ađ lesa. Magnús Árni var hins vegar orđinn lćs ţegar hann byrjađi í skólanum. Hann fćr ţví alltaf tvćr bćkur međ sér heim úr skólanum; sú fyrri er "lestrarbókin" sem byggir á einföldum lestrarćfingum en svo fćr hann líka ađ lesa aukalega í venjulegri bók. Ţađ er ekkert slegiđ slöku viđ hjá drengnum ţví á hverjum degi fćr hann nýja "lestrarbók" og hverja bók les hann ţrisvar yfir. Ţađ er ţví nóg ađ gera á heimilinu í kringum kvöldmatartímann ţessa dagana ţegar Magnús Árni les um Sísí og Lóló fyrir okkur foreldrana - ţrisvar sinnum Smile

IMG_6281[1]

Mynd dagsins er af Magnúsi Árna lestrarhesti. Í dag var ţađ bókin "Í vali" sem viđ feđgar lásum og ţađ mjög vel!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband