Snúið á svínaflensuna

Mánudagur 9. nóvember 2009

Í dag lét ég bólusetja mig við svínaflensunni. Ég er nú ekki vanur að taka upp flensur eða aðrar pestir sem ganga (sjö, níu, þrettán...) en allur er varinn góður. Það var Hildur samstarfskona mín sem fékk að njóta þess að stinga nálinni í mig en ég bar mig vel á meðan Smile Því miður var myndavélin ekki til taks þegar ósköpin gengu yfir.

svinaflensa

Mynd dagsins er af svínaflensunni CoolCoolCool samkvæmt fjölpósti sem gengur á netinu getur maður litið svona út eftir að hafa fengið svínaflensuna Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svínið er nú askotli krúttlegt en gott að fá sprautuna til að losna við hárlosið sem því fylgir að fá pestina eins og myndin augljóslega sýnir.......

Kveðja, Helga sem var svínsbólusett 2.nóvember takk fyrir takk!

Helga Arnar (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband