Twister!

Mánudagur 2. nóvember 2009

Nú undir kvöld fórum við Magnús Árni í skemmtilegt spil eða leik sem heitir "Twister". Þessi leikur er mjög skemmtilegur og reyndir aldeilis á liðleika, styrk og úthald. Keppendur gera til skiptist og þurfa að færa hönd eða fót milli litaðra bletta á "leikvellinum". Sá sem dettur fyrr tapar. Mjög skemmtilegt!

IMG_6147[1]

Mynd dagsins er af okkur Magnúsi Árna að leika hin skemmtilega leik "Twister".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband