1.11.2009 | 20:10
Kynning hjá Kiwanis
Ţriđjudagur 27. október 2009
Í kvöld var ég staddur á sveitakránni Ásláki hér í Mosfellsbćnum ţar sem fram fór Kiwanisfundur. Ég var beđinn ađ segja frá starfi mínu og starfsemi Hrafnistuheimilanna en einstaka sinnum er ég fenginn á ýmsa fundi til ađ segja fram starfseminni. Ég var međ nokkrar glćrur í power-point sem ég nota viđ ţessi tćkifćri og ţetta gekk allt saman mjög vel ţó ţeir sem á hlýddu séu sjálfsagt misáhugasamir um öldrunarmál.
Mynd dagsins er af sveitakránni Ásláki í Mosfellsbć ţar sem ég flutti erindi nú í kvöld.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.