Rigningardagur í Hveragerði

Mánudagur 26. október 2009

Dagurinn í dag fór nær allur í vinnu. Í mörg horn var að líta; fundir og ýmis verkefni sem þurfti að leysa úr. Helst bar til tíðinda að í hádeginu skaust ég til Hveragerðis þar sem ég þurfti að vera á fundi. Það var þoka á Hellisheiðinni og úrhellisrigning allan tímann sem ég dvaldi í Hveragerði. Í smellit af einni mynd þegar ég keyrði upp Kambana til baka í bæinn. Mynd dagsins sýnir hinn ágæta bæ, Hveragerði i rigningunni í dag Smile

IMG_5996[1]

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband