Fullt hús af frćndfólki

Föstudagur 23. október 2009

Í kvöld fengum viđ góđa heimsókn frá ćttingjum en Jóna systir Ingu kom ađ norđan međ syni sína tvo, Arnar og Rúnar, en ţau ćtla ađ vera hér sunnan heiđa um helgina. Svo birtust líka tengdaforeldrar mínir, Anna og Ingimar sem eru líka í borgarferđ. Ţađ var ţví kátt í kotinu fram eftir kvöldi og fullt af fólki í gistingu sem var nú bara gaman.

IMG_5993[1]

Mynd dagsins er tekin í sjónvarpssófanum í kvöld og sýnir nokkra fjölskyldumeđlimi ađ gćđa sér á ís. Frá vinstri eru: Arnar Ingi, Rúnar Ingi (synir Jónu), Magnús Árni, Anna tengdamamma, Ágúst Logi og Ingimar tengdapabbi Smile 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband