Afmćlisveisla Barkar

Fimmtudagur 15. október 2009

Börkur rafvirki og knattspyrnufélagi minn er 39 ára í dag. Síđustu ár höfum viđ spilađ saman fótboltaá fimmtudagskvöldum međ sameiginlegum vinahóp okkar Club71 (sjá ýmsar fyrri fćrslur). Eftir fótboltann í kvöld bauđ Börkur okkur félögunum inn á nćsta pöbb hér í Mosó ţar sem viđ áttum góđa stund saman í tilefni dagsins og héldum smá afmćlisveislu.

 

börkur

Mynd dagsins er tekin í nú í kvöld ţar sem viđ félagarnir fögnuđum afmćli Barkar. Eins og sjá má var slegiđ á létta strengi en veislan stóđ nú bara yfir í 30 min eđa svo. Á myndinni eru frá vinstri: Börkur afmćlisdrengur, Malli, Siggi Sig, Ástţór, Rúnar, Hannes og Kalli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband