Hrossalundir - nammi namm!

Miðvikudagur 14. október 2009

Í kvöld var ég staddur á fundi í Kiwanisklúbbnum Mosfelli hér í Mosfellsbænum en það hef ég verið félagið síðasta árið. Nú er vetrarstarfið komið á fullt. Kvöldmaturinn í kvöld vakti sérstaka athygli okkar þar sem boðið var upp á innbakaðar hrossalundir með gómsætri fyllingu. Borið fram með léttsteiktum karöflum og grænmeti. Gríðarlega ljúffengt, en það er ekki oft sem maður fær hrossakjöt í matinn en þetta bara bara virkilega gott.

kiwanis

Mynd dagsins er af félögum mínum, þeim Sigga og Ella, að snæða þessar fínu hrossalundir á Kiwanisfundinum í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband