15.10.2009 | 23:16
Sagan um "kónkulóina"
Þriðjudagur 13. október 2009
Þessa dagana er Magnús Árni sonur minn (6 ára) allur í því að búa til teiknimyndasögur. Hann er nú bara búinn að læra 5 starfi í skólanum og formlega ekki búinn að læra að skrifa. Hann er þó meira og minna sjálfmenntaður í lestri og skrift og er alveg óhræddur við teiknimyndasögugerðina. Þetta eru stuttar sögur en allar með merkilega góðum söguþræði. Virkilega gaman að svona framtaki hjá börnunum
Mynd dagsins er teiknimyndasagan um "kónkulóina". Sagan er um tvo félaga sem hittast og rekast á "kókuló". Þegar annar verður hræddur við hana nær hinn að henda henni í burtu
Athugasemdir
Algjör snilld þessi saga :)
Kristín mágkona (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.