Sagan um "kónkulóina"

Þriðjudagur 13. október 2009

Þessa dagana er Magnús Árni sonur minn (6 ára) allur í því að búa til teiknimyndasögur. Hann er nú bara búinn að læra 5 starfi í skólanum og formlega ekki búinn að læra að skrifa. Hann er þó meira og minna sjálfmenntaður í lestri og skrift og er alveg óhræddur við teiknimyndasögugerðina. Þetta eru stuttar sögur en allar með merkilega góðum söguþræði. Virkilega gaman að svona framtaki hjá börnunum Smile

CCF15102009_00000 

Mynd dagsins er teiknimyndasagan um "kónkulóina". Sagan er um tvo félaga sem hittast og rekast á "kókuló". Þegar annar verður hræddur við hana nær hinn að henda henni í burtu SmileSmileSmileSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjör snilld þessi saga :)

Kristín mágkona (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 08:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband