15.10.2009 | 00:27
Veisluborð á hótel Sögu
Mánudagur 12. október 2009
Seinni partinn í dag var ég staddur í afmælisboði á Hótel Sögu, tengt vinnu minni. Hótelið heitir nú reyndar Radisson-SAS í dag. Afmælisboðið var hin glæsilegast veisla þar sem boðið var um á ótrúlega gómsætt veisluborð. Alveg hrikalega gott og alveg nógu merkilegt til að rata hér inn sem mynd dagsins.
Mynd dagsins sýnir dásamlegt veisluborð á hótel sögu þar sem bragðlaukarnir glöddumst mikið seinni partinn í dag Þetta leit nákvæmlega svona vel út ef ekki bara töluvert betur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.