Labbitúr í Litlaskóg

Sunnudagur 11. október 2009

Í blíðunni í dag fórum við Inga í göngutúr með Magnúsi Árna, syni okkar. Við fórum góðan og skemmilegan hring hér í Mosfellsbænum. Meðal annars gengum við á skemmtilegan stað við Vesturlandsveginn sem kallast Litliskógur. Magnús Árni fór þarna oft með leikskólanum sínum þannig að hann vildi endilega fá að sýna okkur nokkra ævintýrastaði.

IMG_5941

Mynd dagsins er tekin í Litlaskógi við Vesturlandsveginn og sýnir Ingu og Magnús Árna. Þó svæðið sé ekki stórt er ýmislegt hægt að bralla þar eins og t.d. að klifra í trjánum sem er alltaf jafngaman sama á hvaða aldri fólk erSmileSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband