12.10.2009 | 23:27
Stjórinn!
Fimmtudagurinn 8. október 2009
Ţađ fer ekki milli mála hjá neinum sem kíkir reglulega á ţessa ljósmyndadagbók ađ fótbolti er ofarlega á lista yfir áhugamál hjá mér og sonunum. Fyrir nokkrum árum var gefiđ út íslenska knattspyrnuspiliđ "Stjórinn" og gengur út á ađ leikendur eru ađ stjórna hver sínu knattspyrnuliđi. Spiliđ er ađ sjálfsögđu til á mínu heimili og einstaka sinnu dregiđ fram.
Mynd dagsins er af Ágústi Loga og Magnúsi Árna ađ spila "Stjórann". Mikiđ stuđ!!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.