Finnst þér ekki Esjan vera sjúkleg...?

Sunnudagur 4. október 2009

Það var aldeilis ótrúlega fallegt verður í dag. Nánast ekkert ský var á himni og sólin skein í heiði. Það var þó ansi kalt úti en þá er bara að klæða veðrið af sér. Ég hef nú ekki lagt fyrir mig ljósmyndun en ég held að dagurinn í dag hljóti að vera dagur ljósmyndaranna.

IMG_5876[1]

Mynd dagsins er tekin á planinu fyrir utan hjá okkur og sýnið útsýnið yfir á Esjuna sem skartaði sínu fínasta í blíðunni í dag. Komin fallegur snjór í efri hlutan sem gefur haustlitunum ennþá fallegri blæ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband