4.10.2009 | 22:15
Trampólíniđ leggst í híđi
Föstudagur 2. október 2009
Ţó í dag sé föstudagur gerđist órtúlega lítiđ hjá mér í dag nema vinna og aftur vinna. Inga bakađi reyndar alveg ljómandi pizzu fyrir okkur strákana í kvöldmatinn en öđru leiti var mađur bara ađ dunda sér eitthvađ - sem er jú líka ágćtt stundum.
Mynd dagins er tekin úti í garđi og sýnir mig ađ taka saman trampólín fjölskyldunnar. Ţađ er nú tekiđ í sundur og sett inn í bílskúr ţar sem ţađ liggur í híđi ţar til sól fer ađ hćkka aftur á lofti nćsta vor!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.