Það er kósí-kvöld í kvöld!

Þriðjudagur 29. september 2009

Á morgun er frí í skólanum hjá báðum sonunum. Þá er starfsdagur kennara í Lágafellsskóla og allir krakkarnir fá að vera heima. Það þýðir að drengirnir fá að sofa út og taka það rólega. Eftir nokkrar samningaviðræður samþykktu foreldrarnir að drengirnir fengju að leigja DVD-myndir á ótrlúlega góðu tilboði. Í kvöld höfðu þeir svo kósí-kvöld og horfðu á myndirnar.

IMG_5862[1]

Mynd dagsins er tekin nú í kvöld á kósíkvöldi sonanna, Ágústar Loga og Magnúsar Árna. Þarna liggja þeir undir sæng og horfa á DVD - og búnir að fá pínu nammi Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband