24.9.2009 | 00:09
Hádegisfundur međ gömlum félaga
Miđvikudagurinn 23. september 2009
Í hádeginu í dag hitti ég Guđjón Gunnarsson, gamlan félaga og vin úr Háskólanum. Viđ smelltum okkur á veitingastađinn Ruby Tuesday í Skipholtinu og fórum yfir stöđu mála hjá hvorum öđrum enda allt of langt síđan viđ hittumst síđast. Síđust ár höfum viđ reynt ađ hittast reglulega og oftast notađ hádegiđ til ţess.
Mynd dagsins er tekin á Ruby Tuesday í hádeginu í dag ţar sem viđ Guđjón félagi minn áttum góđa stund!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.