Karlar sem hata konur

Mánudagur 21. september 2009

Í kvöld fórum við Inga í bíó og sáum myndina "Karlar sem hata konur". Þess mynd hefur verið mjög umtöluð nú í sumar en myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók sænska rithöfunarins Stieg Larsson. Myndin mun vera vinsælasta mynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndum. Það skil ég nú bara mæta vel. Ég er reyndar ekki búinn að lesa bókina en myndin var hreint alveg mögnuð og áhrifarík.

IMG_5776[1]

Mynd dagsins er tekin fyrir utan kvikmyndahúsið Regnbogann nú í köld en þar fórum við Inga í bíó. Það er mjög gott þegar kvimyndahúsin bjóða upp á níu-bíó eins og í gamla daga. Fyrir fjölskyldufólk er kl. 20 eiginilega of snemmt og kl. 22 dálítið seint.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband