20.9.2009 | 22:57
Sögur af lyfjafræðingum
Föstudagur 18. september 2009
Í hádeginu í dag fór ég og hitti nokkra félaga mína úr lyfjafræðinni, en allt frá því ég var í Háskólanum að læra lyfjafræðina höfum við um 10 félagar haldið hópinn og hist reglulega. Í dag varð veitingastaðurinn VOX, á hótel Nordica fyrir valinu þar sem við gæddum okkur á ljúffengu háegishlaðborði meðan góðar sögur voru látnar fjúka.
Mynd dagsins er tekin á veitingastaðnum VOX í hádeginu í dag. Á myndinni eru Bjarni, Toggi, ég, Skúli og Bjössi. Mjög skemmtilegt!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.