Óvæntur glaðningur

Þriðjudagurinn 15. september 2009

Seinni partinn í dag vorum við Inga bæði að vinna en strákarnir okkar, Ágúst Logi og Magnús Árni, voru heima á meðan. Þegar við komum heim undir kvöldmat voru drengirnir aldeilis búnir að standa í stöngu. Þeir höfðu bakað tvær tegundir af pizzasnúðum og komu okkur foreldrunum aldeilis á óvart!

IMG_5752[1]

Mynd dagsins er af piltunum með afrakstur dagsins. Aldeilis óvænt að fá heita pizzasnúða þegar foreldrarnir koma heim - og alveg ljómandi gott Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband