Síðbúið afmæli...

Föstudagur 11. september 2009

Í kvöld fórum við Inga út að borða. Tilefnið var að halda upp á afmæli hennar sem reyndar var hinn 30. ágúst en okkur hefur ekki gefist tími til almennilegra hátíðarhalda fyrr en nú. Fyrir valinu var hinn skemmtilegi staður Caruso, á Laugaveginum. Caruso hefur síðustu ár verið meðal vinsælustu veitingastaða landsins en þar er ítölsk matargerð höfð í hávegum og tekist mjög vel til.

afmæliINgu

Mynd dagsins er tekin í kvöld á veitingastaðnum Caruso á Laugaveginum. Myndin er tekin á farsímann þannig að gæðin urðu ekkert spes, en engu að síður mjög ángæjulegt og skemmtilegt kvöld!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband