Núlla!

Mánudagur 7. september 2009

Ţó ţađ hafi veriđ brjálađ ađ gera hjá mér í allan dag tókst mér ađ finna smá smugu nú undir kvöld til ađ grípa í spil međ Magnúsi Árna. Viđ spiluđum hiđ merka spil "núlla" sem ţeir brćđur eru nýbúnir ađ kenna mér en ţessu spili kynntist ég nú ekki í minni ćsku. Skemmtilegt og fjörugt spil og mikiđ gaman. 

IMG_5730[1]

Mynd dagsins er af Magnúsi Árna viđ spilamennskuna. "Núllan" alveg stórskemmtilegt Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband