Púttmót fyrir helgina

Föstudagur 4. september 2009

Seinni partinn í dag tók ég ţátt í starfsmannafélags-púttmóti á vinnustađ mínum, Hrafnistu. Ţó ég spili ekki golf finnst mér vođa gaman ađ taka ţátt í "pútti" en slíkir vellir eru viđ tvö Hrafnistuheimilanna og eru auđvitađ ćtlađir heimilisfólkinu. Viđ starfsmennirnir fáum nú stundum ađ stelast líka til ađ prófa og höldum okkar eigin mót. Eitt slíkt var seinni partinn í dag og var ţađ bara mjög gaman. Mótiđ fer fram eftir mjög nákvćmum reglum en ţátttakendur taka keppnina misalvarlega eins og gerist og gengur. Um árangurinn minn skal sem minnst talađ en eins og stóđ í setningu hér áđan: ţetta var mjög gamanSmile

IMG_5705[1]

Mynd dagsins er frá púttmótinu í dag og gefur vonandi tilfinningu fyrir jákvćđu upplifun dagins!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband