6.9.2009 | 21:43
Í skólanum var gaman...
Fimmtudagur 3. september 2009
Í hádeginu í dag hitti ég nokkra félaga úr MBA-námi sem ég stundađi fyrir nokkrum árum í Háskólanum í Reykjavík. Viđ vorum 28 í bekknum en námiđ tók tvö ár, 2002-2004 (sjá nánar fćrslu 5. júní 2009). Bekkurinn hefur veriđ nokkkuđ duglegur ađ hittast frá útskrift og reynum viđ ađ hittast í hádegi á tveggja mánađa fresti yfir vetrartímann. Ţađ er alltaf gaman ađ sjá framan í fólkiđ og rifja upp gamlar sögur en einnig ađ heyra nýjar fréttir af félögunum.
Mynd dagsins er frá "hittingnum" í hádeginu í dag en viđ snćddum á veitingastađnum "Kryddlegin hjörtu" sem er viđ Skúlagötu. Ţađ er mjög skemmtilegur stađur međ "létt" hádegishlađborđ. Myndin sýnir hluta hópsins og á henni eru: Rannveig, Ásta, Anna Dagmar, Ívar og Hanna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.