Bláber og Bleiki pardusinn

Mánudagur 31. september 2009

Seinni partinn í dag fóru Magnús Árni og Inga í berjamó upp á Mosfellsheiđi. Í kvöldmatnum í kvöld hér á heimilinu var bođiđ upp á guđdómlegan eftirrétt sem Magnús Árni fékk sjálfur ađ velja og útbúa: Nýtínd bláber međ sykri og rjóma og heilsudrykkinn Bleika pardusinn sem Magnús bjó til í fyrsta heimilisfrćđitímanum sínum í skólanum í dag Smile 

IMG_5697[1]

Mynd dagsins er tekin viđ kvölmatarborđiđ í kvöld ţegar veriđ er ađ gćđa sér á eftirréttinum. Frá vinstri: Magnús Árni, Ágúst Logi og ég en Inga tók myndina ađ ţessu sinni. Alltaf gaman ţegar börnin eru sjálf ađ sjá um kvöldmatinn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Ţetta sannar ţađ sem ég hef alltaf sagt. Ađ kenna heimilisfrćđi eru forréttindi. Ţađ eru ekki margar greinar í grunnskóla, sem börnin fara beint heim eftir kennslu og endurtaka ţađ sem var veriđ ađ kenna ţeim.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 2.9.2009 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband