1.9.2009 | 23:16
Bláber og Bleiki pardusinn
Mánudagur 31. september 2009
Seinni partinn í dag fóru Magnús Árni og Inga í berjamó upp á Mosfellsheiđi. Í kvöldmatnum í kvöld hér á heimilinu var bođiđ upp á guđdómlegan eftirrétt sem Magnús Árni fékk sjálfur ađ velja og útbúa: Nýtínd bláber međ sykri og rjóma og heilsudrykkinn Bleika pardusinn sem Magnús bjó til í fyrsta heimilisfrćđitímanum sínum í skólanum í dag
Mynd dagsins er tekin viđ kvölmatarborđiđ í kvöld ţegar veriđ er ađ gćđa sér á eftirréttinum. Frá vinstri: Magnús Árni, Ágúst Logi og ég en Inga tók myndina ađ ţessu sinni. Alltaf gaman ţegar börnin eru sjálf ađ sjá um kvöldmatinn!
Athugasemdir
Ţetta sannar ţađ sem ég hef alltaf sagt. Ađ kenna heimilisfrćđi eru forréttindi. Ţađ eru ekki margar greinar í grunnskóla, sem börnin fara beint heim eftir kennslu og endurtaka ţađ sem var veriđ ađ kenna ţeim.
Hólmfríđur Pétursdóttir, 2.9.2009 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.