30.8.2009 | 21:03
Bćjarhátíđin byrjar vel!
Föstudagur 28. ágúst 2009
Nú undir kvöld hófst bćjarhátíđ Mosfellsbćjar, Í túninu heima. Hátíđin var sett á laggirnar fyrir nokkrum árum og hefur vaxiđ jafnt og ţétt međ hverju ári. Bćnum er t.d. skipt í fjóra hluta og íbúar í hverju hverfi hvattir til ađ skreyta hýbýli sín međ hverfislitunum. Viđ erum í gula hverfinu og í dag var búiđ ađ skreyta mikiđ í götunni okkar og í nágrenninu. Reyndar er ţađ svo ađ síđan ţessi skreytingahefđ var sett af stađ hefur gula hverfiđ ávalt sigrađ í keppninni um mestu og bestu skreytingarnar. Í kvöld var bćjarhátín sett á torginu og svo var skundađ í skrúđgöngu yfir í Ullarnesbrekkur ţar sem tendruđ var brenna og brekkusöngur fór fram. Um 1.000 manns voru á svćđinu og fórum viđ öll fjölskyldan og skemmtum okkur vel.
Mynd dagsins er af nágrönnum okkar, Halla og Ólínu ásamt Ingu. Ţau standa hér viđ gulan bíl ţeirra hjóna sem notađur var til ađ leiđa skrúđgönguna í kvöld en skrúđgangan er hverfaskipt og íbúar skreyta sjálfa sig í lit ţeirra hverfis. Halli, Ólína, Inga, Magnús Árni og Elísabet (dóttir ţeirra hjóna) tróđu sér í gula bílinn og tóku ađ sér skrúđgöngustjórnunina sem tókst mjög vel. Myndin er tekin ţegar ţau hafa lagt bílnum og eru ađ koma út. Ţví miđur var ég ekki međ myndavél , ţannig ađ gćđin á mynd dagsins eru ekki góđ. Engu ađ síđur var mjög gaman ađ sjá bílinn koma og hina litskrúđugu skrúđgöngu fylgja á eftir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.