26.8.2009 | 21:22
Kominn unglingur á heimiliđ...
Ţriđjudagur 25. ágúst 2009
Í dag varđ eldri sonurinn á heimilinu, Ágúst Logi, formlega lýstur sem "unglingur" en í dag hóf hann nám í 8. bekk (= unglingadeild) í Lágafellsskóla hér í Mosfellsbćnum. Búiđ er ađ stokka upp bekkjunum ţannig ađ nýjir bekkjarfélagar biđu kappans í dag. Ágúst er ţó međ flestum bestu vinum sínum áfram í bekk og flesta í árgangnum ţekkti hann fyrir, ţannig ađ ekki ćttu ađ vera mörg ókunnug andlit í bekknum. Ţađ er pínu sjokk fyrir okkur foreldrana ađ eiga svona gamalt barn en ţetta er víst gangur lífsins
Mynd dagsins er af Ágústi Loga á fyrsta skóladeginum sem "unglingur"
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.