Búningaleikur

Mánudagur 24. ágúst 2009

Það er gaman að leika sér Smile Seinni partinn í dag horfði ég á Magnús Árna son minn og Elísabetu vinkonu hans í "búningaleik" en þá klæða þau sig í alls kyns búninga og sprikla um allt hús - sífellt að skipta. Þau voru, semsagt, í búingaleik í dag meðan ég horfði á kvennalandsleikinn í fótbolta, Ísland-Frakkland. Alveg ótrúlega fyndið að sjá þau í mismunandi búningum en við höfum gegnum árin komið okkur upp góðu búningasafni fyrir krakka.

IMG_5554[1]
 

Mynd dagins er af Magnúsi Árna prins og Elísabetu Tinnu prinsessu í búningaleik í dag Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband