Vetrarstarfiđ skipulagt

Miđvikudagurinn 19. ágúst 2009

Í hádeginu í dag hittumst viđ nokkrir félagar og fengum okkur ađ borđa saman. Fyrir utan ađ eiga góđa stund saman var ćtlunin ađ rćđa ađeins vetrarstarf í félagsskap sem viđ erum í, sem ber hiđ merka nafn club 71 (sjá fćrslur 4. júlí og 23. maí). Ţađ var mikiđ bollalagt og skeggrćtt og spennandi vetrarstarf framundan í klúbbnum Cool

 

laugaas

Ţar sem ég var ekki međ neina myndavél á mér í dag ákvađ ég bara ađ hafa mynd dagsins af hinum ágćta veitingastađ Laugaás en ţar átti ég góđa stund međ góđum félögum í hádeginu í dag!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband