"Dómarann í sturtu!"

Ţriđjudagur 18. apríl 2009

Undanfarin ár hef ég öđru hverju veriđ fenginn til ađ vera dómari í leikjum yngri flokka hjá knattspyrnudeild Aftureldingar hér í Mosfellsbć. Ţađ er langt ţví frá ađ ég sćkist eftir miklum frama á ţessum vettfangi heldur kemur ţetta til ađ illri nauđsyn ţví flest knattspyrnufélög eru oft í miklum vandrćđum ađ fnna dómara á leiki sína. Fyrir nokkrum árum tókum viđ okkur til, nokkrir pabbar, og fórum á dómaranámskeiđ ţanng ađ ţađ myndađist kjarni af dómurum hér í Mosfellsbć. Dómgćslan er líka ágćtis heilsurćkt enda mćldi einn í hópnum ađ í venjulegum leik sé dómarinn ađ hlaupa 5-8 km. Dómarastarf er ţó eitt vanţakklátasta starf sem til er enda fá dómarar sjaldnast hrós, í besta falli ţögn. Oft er veriđ ađ tuđa og koma međ ađfinnslur sem sjaldnast eiga viđ rök ađ styđjast. Yfirleitt er ţó bara gaman ađ fara út ađ hlaupa í fríska loftinu og gera íţróttafélaginu gagn í leiđinni. Í kvöld fór ég á knattspyrnusvćđiđ á Tungubökkum hér í Mosfellsbć ţar sem ég dćmdi leik í 3. flokki karla (15-16 ára). Afturelding beiđ ţar lćgri hlut fyrir Ţrótti. Ţađ var í mörg horn ađ líta í dómgćslunni eins og oft vill verđa hjá ţessum aldursflokki, enda ungir menn sem eru ađ sligast undan hormónaflćđi Smile

domari

Mynd dagsins er af dómaranum mér međ rauđa spjaldiđ á loft en ég varđ, ţví miđur, ađ lyfta ţví tvisvar á loft í leik kvöldsins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband