Bleikar rósir

Fimmtudagur 13. ágúst 2009

Viđ erum međ nokkrar rósir í garđinum okkar. Međ hverju árinu verđa ţćr stćrri og glćsilegri, og ć fleiri springa út. Nú eru hávertíđ hjá rósunum ţannig ađ rósarunnarnir eru í miklum blóma ţessa dagana. Ţetta eru nokkrar tegundir en nöfnin ţekki ég nú ekki. Mynd dagins gefur sýnishorn af rósunum í garđinum - og auđvitađ er engin rós án ţyrna Smile

IMG_3381[1]
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

ţađ skemmtilegasta viđ rósarunnana eru býflugurnar sem suđa í rósunum - mér finnst ţćr svo "krúttlegar"

fallegar rósir hjá ţér

Sigrún Óskars, 13.8.2009 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband