Landsleikur á Laugardalsvelli

Miđvikudagur 12. ágúst 2009

Mamma og pabbi komu í kvöldmat til okkar auk Guđrúnar mágkonu. Ákveđiđ var ađ grilla fisk; keilu og steinbít - alveg dúndurgott. Á eftir fór ég á Laugardalsvöll ásamt pabba og sonunum tveimur, Ágústi Loga og Magnúsi Árna. Tilgangurinn var ađ sjá knattspyrnulansleik Íslands og Slóvakíu sem ţar fór fram. Leikurinn fór fram í fínasta veđri og var hin ágćtasta skemmtun ţó ég geti fúslega viđurkenntađ ég hafi horft á skemmtilegri knattspyrnuleiki. Leikurinn endađi 1-1.

IMG_5331[1]

Mynd dagsins er af Magnúsi Árna, Ágústi Loga og pabba í stúkunni á Laugardalsvelli, á landsleik Íslands og Slóvakíu nú í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband