Magnús fær nýtt rúm

Mánudagur 10. ágúst 2009

Nú í kvöld höfum við Inga verið sveitt að skrúfa saman nýtt rúm fyrir Magnús Árna. Gamla rúmið var orðið asni lítið enda kappinn orðinn 6 ára. Í verslunarferð gærdagsins var því splæst í nýtt rúm sem Magnús valdi sjálfur, reyndar með dyggri aðstoð okkar foreldrana.

IMG_5329[1]

Mynd dagsins sýnir Magnús Árna í nýja rúminu sem hann er gríðarlega ánægður með. Í leiðinni erum við aðeins að gera breytingar á skipulagi herbergisins, þannig að herbergið er ansi tómlegt eins og er.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband