9.8.2009 | 11:16
11 ára brúðkaupsafmæli!
Laugardagurinn 8. ágúst 2009
Já! Í dag eigum við Inga 11 ára brúðkaupsafmæli!!! Svona líður tíminn hratt. Við fjölskyldan tókum nú daginn frekar rólega eftir ferðalög síðustu daga, en undir kvöld fórum við öll út að borða í tilefni dagsins. Fyrir valinu varð veitingastaðurinn Ítalía á Laugaveginum sem, þrátt fyrir háan aldur, er alltaf jafnvinsæll - góður!!
Mynd dagins tók einn af þjónunum á veitingastaðnum Ítalíu, af okkur fjölskyldunni, nú í kvöld. Við áttum þarna fína kvöldstund á brúðkaupsafmælinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.