Hvað er í pottinum?

Miðvikudagur 29. júlí 2009

Í dag dvöldum við fjöskyldan áfram í blíðunni í sumarhúsi fjölskyldunnar í Úthlíð í Biskupstungum. Fyrir utan er heitur pottur sem er gríðarlega vinsæll, sérstaklega meðal yngri kynslóðarinnar.

IMG_5158[1]

Þó við höfum brallað ýmislegt í dag valdi ég mynd úr "pottinum" sem mynd dagsins en þar er jafnan mikið fjör, eins og gefur að skilja Smile. Á myndinni eru frá vinstri Ágúst Logi, Kristinn Þór (systursonur Ingu, ég og Þorsteinn Ingi (systursonur Ingu) og Magnús Árni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband