27.7.2009 | 23:56
Skemmtilegt ćttarmót
Mánudagur 27. júlí 2009
Um kaffileitiđ í dag fór ég ásamt sonunum á lítiđ ćttarmót sem ákveđiđ var ađ halda í föđurćttinni hennar mömmu. Inga komst ekki međ okkur ţar sem hún er búin ađ liggja meira og minna í flensu síđustu daga. Á ćttarmótinu í dag hittust afkomendur systkynanna Péturs Ágústar (móđurafa míns) og Sigríđar Árnabarna. Pétur afi átti 2 dćtur og Sigríđur 2 syni og eina dóttur. Ţetta var vaskur hópur sem hittist í Garđabćnum, heima hjá Herdísi, einu barnabarni Sigríđar. Hópurinn var svo sem ekki nema um 50 manns međ mökum og börnum og flest ţekkjumst viđ. Viđ áttum saman mjög góđa stund og ţetta var mjög skemmtilegt. Sérstaklega var nú mikilvćgt ađ "uppfćra" barnalista hjá hverjum og einum enda stćkka ţessi börn ótrúlega hratt.
Mynd dagsins er af ţátttakendum á ćttarmótinum. Auđvitađ komust ekki alllir og nokkrir voru farnir ţegar hćgt var ađ smala fólki saman fyrir myndartökur. Einnig gekk erfiđlega ađ hafa börnin öll saman og fá ţeirra eru á myndinni. En ótrúlega fallegt fólk
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.