Berir ađ ofan í tölvuleik

Sunnudagur 26. júlí 2009

Eftir ađ hafa vaknađ ţriđja daginn í röđ kl. 6 međ Ágústi Loga vegna fótboltamótsins REY-CUP var kćrkomiđ ađ geta lagt sig ađeins undir hádegi. Ágúst var reyndar sjálfur mjög ánćgđur međ daginn ţar sem hann hafđi veriđ hetja Aftureldingar í leik morgunsins ţar sem ţeir félagar lögđu Víkiniga í vítaspyrnukeppni. Hann náđi ađ verja lokaspyrnu Víkinga og ţar međ tryggja sínum mönnum sigur. Eftir hádegiđ fengum viđ góđa gesti í kaffi; fyrst mikla vinkonu okkar, frú Sigríđi kartöfludrottningu frá Akureyri Smile og síđan Styrmi svila minn ásamt Önnu Dagbjörtu dóttur hans. Seinni partinn fóru allir piltarnir á heimilinu í sívinsćlan tölvuleik sem heitir EYETOY.  Í honum er myndavél tengd viđ tölvuna (playstation) og piltarnir keppa í ýmsum ţrautum úti á gólfi ţar sem reynir á líkamlega ţćtti, ţrótt og atgervi. Ţetta er mjög sniđugt enda er ţarna búiđ ađ sameina heimspeki íţróttaálfsins og tölvuleiki.

IMG_5130[1]

Mynd dagsins er tekin inn í herbergi hjá Ágústi Loga og sýnir Magnús Árna, Kristinn Ţór og Ágúst Loga í EYETOY tölvuleiknum. Ţar gegnur mikiđ á og voru drengirnir orđnir rjóđir og sveittir eftir átökin - og sumir komnir úr ađ ofan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband