Sól & grill, sól & grill, sól & .....

Föstudagur 10. júlí 2009

Er hćgt annađ en ađ slá upp grillveislu í svona veđri? Svariđ er nei, svo viđ bara gerđum ţađ. Í kvöld komu yfir til okkar nágrannarnir Halli og Ólína međ börnin sín ţrjú, Margeir, Jón Árna og Elísabetu Tinnu. Á grilliđ var skellt lambakjöti og grís. Ţegar á kvöldiđ leiđ dró Inga fram ís og fleira gúmmolađi sem féll í góđan jarđveg. Tíminn leiđ hratt í góđra vina hópi en ţegar leiđ á kvöldiđ bćttust viđ vinafólk okkar, Jóhanna og Elvar. Áđur en viđ vissum af var klukkan orđin tvö. Eins gott ađ barnanefndaryfirvöld sjái ekki ţessa síđu ţví allir krakkarnir voru ţá ennţá vakandi ţó sumir vćru orđnir dálítiđ ţreyttir Smile

IMG_1618[1]

Mynd dagsins er tekin á pallinum hjá okkur í kvöld, rétt áđur en byrjađ var ađ gćđa sér á steikunum. Á myndinni eru frá vinstri: Halli, Jón Árni, Elísabet Tinna, Magnús Árni, Ágúst Logi, Inga og Ólína. Á myndina vantar unglinginn Margeir (og mig!). Mjög skemmtilegt kvöld í góđum félagsskap Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband