Tónleikar í Borgarnesi

Laugardagur 13. júní 2009

Í morgun tók ég ţátt 17 km fjallahlaupi hér í Mosfellsbćnum. Ţađ var mjög gaman og gekk merkilega vel. Eftir hádegiđ fórum viđ fjölskyldan upp í Borgarnes. Ágúst og Magnús skelltu sér í sundlaugina ásamt Rúnari Inga frćnda sínum og fengu sér ís á eftir. Á međan fórum viđ Inga, ásamt Jónu systur hennar, á tónleika í Borgarneskirkju en ţar fer nú fram tónlistarhátíđin ÍsNord. Ţađ verđur nú ađ viđurkennast ađ ađal ástćđa fyrir veru okkar á tónleikunum var ađ Guđrún, systir Ingu, var ađ syngja á tónleikunum. Guđrún býr í Stuttgart ţar sem hún starfar sem söngkona, en hún kom í stutta ferđ til Íslands vegna tónleikanna. Ţađ er alltaf gaman ađ fá Guđrúnu í heimsókn til landsins og heyra hana syngja. Eftir tónleikana fórum viđ öll til baka í Mosó og grilluđum hrúgur af lambakjöti. Alveg mjög skemmtilegur dagur Grin

IMG_0841[1]

Mynd dagsins er frá tónleikunum í Borgarneskirkju. Guđrún mágkona mín ađ syngja en Jónína Arnardóttir situr viđ flygilinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband